Nokia SU 27W - Minnismiðar/orðsendingar

background image

Minnismiðar/orðsendingar

Hægt er að skrifa minnismiða/orðsendingar, vista þau og vinna áfram
með í tölvu eða farsíma.

1. Opnaðu stærri skrifblokkina sem fylgdi með pennanum.

2. Veldu New notepad (Ný skrifblokk) boxið á fyrstu síðu

skrifblokkarinnar.

3. Skrifaðu minnismiða/orðsendingu. Þú getur einnig teiknað myndir.

4. Til að velja móttökutækið skaltu velja boxið með símatákninu og

bréfi til að flytja minnismiðann yfir í farsíma og boxið með fartölvu
til að flytja minnismiðann yfir í tölvu.

5. Til að flytja minnismiðann þinn yfir í farsímann þinn velurðu Send

(Senda) boxið. Til að hlaða minnismiðanum niður í tölvuna þína
seturðu pennann í USB-standinn þegar hann er tengdur við tölvu.

Blaðsíðuvísirinn verður blár og blikkar meðan á flutninginum
stendur.

Ef sending minnismiðans tekst verður blaðsíðuvísirinn blár í
2 sekúndur og penninn titrar þrisvar sinnum. Ef sendingin mistekst
verður blaðsíðuvísirinn rauður og blikkar tvisvar sinnum í 2 sekúndur.

6. notaðu PenPAL og Penmail forritin til að vinna með minnismiða í

farsímanum þínum. Upplýsingar um notkun forritanna er að finna í
Nokia Digital Pen Suite á geisladiskinum sem fylgir með pennanum.

Notaðu Logitech io2 hugbúnaðinn til að vinna með minnismiða í
tölvunni þinni. Nánari upplýsingar er að finna í

Tenging við tölvu

,

bls.

15

.