
■ Fullt minni
Penninn titrar stanslaust þegar minni hans er fullt. Þá þarftu að flytja
einhverja minnismiða yfir í tölvuna áður en þú getur búið til og vistað
nýja. Ræstu Logitech io2 hugbúnaðinn og settu pennann í USB-standinn
sem er tengdur við tölvuna þína. Nánari upplýsingar er að finna í
Tenging við tölvu
, bls.
15
.

T e n g i n g v i ð t ö l v u
15