
■ Bleklitur og línubreidd
Áður en þú byrjar að skrifa með stafræna pennanum geturðu valið
litinn á blekinu og breidd línanna í Setting boxes (Stillingar) hlutanum á
bakhlið skrifblokkarinnar. Blekliturinn og línubreiddin sem þú velur sjást
ekki þegar þú skrifar á pappír heldur aðeins eftir að þú flytur textann yfir
í farsíma eða tölvu.
Bleklitnum eða línubreiddinni er breytt með því að merkja við
viðkomandi box. Penninn titrar í stutta stund til að staðfesta valið.
Valdi blekliturinn og línubreiddin eru notuð þar til lokið er sett aftur á
pennann.

G r u n n n o t k u n
13