Nokia SU 27W - Skipt um blekhylki

background image

Skipt um blekhylki

Þegar blekhylki pennans tæmist þarf að skipta um það. Hægt er að
kaupa áfyllingar á blekhylki hjá endursöluaðilum. Aðeins skal nota
blekhylki með ISO 12757-1 D1 staðlinum og með bláu bleki.

Aðeins skal skipta um blekhylki þegar það hefur tæmst alveg.
Oddur blekhylkisins getur skemmst þegar það er tekið úr pennanum.
Ef reynt er að endurvinna blekhylki getur oddur þess lekið.

1. Taktu lokið af pennanum.

background image

H a f i s t h a n d a

11

2. Settu odd blekhylkisins í raufina

á lokinu.

3. Snúðu lokinu aðeins réttsælis

og dragðu blekhylkið út úr
pennanum.

Farðu eftir reglum um förgun
blekhylkja.

4. Settu nýtt blekhylki í pennann og ýttu oddi þess varlega á

skrifblokkina sem fylgir pennanum til að festa það.