■ Kveikt og slökkt á pennanum
Kveikt er á pennanum með því að taka lokið af honum. Penninn titrar
einu sinni og það kviknar á rafhlöðu- og blaðsíðuvísunum. Penninn er
tilbúinn til notkunar þegar blaðsíðuvísirinn er grænn. Sjálfkrafa er kveikt
á pennanum þegar hann er settur í USB-standinn ef hann er tengdur við
USB-tengi eða AD-48 millistykki með hleðslu.
H a f i s t h a n d a
9
Slökkt er á pennanum með því að setja lokið á hann. Þá slokknar á
rafhlöðu- og blaðsíðuvísinum. Sjálfkrafa er slökkt á pennanum þegar
hann er í USB-standi sem er tekinn úr sambandi við tölvu. Alltaf ætti að
hafa lokið á pennanum þegar hann er ekki í notkun til að spara rafhlöðu
hans og vernda linsu hans gegn óhreinindum.