■ Þráðlaus Bluetooth-tækni
Þráðlausa Bluetooth-tæknin gerir notendum kleift að tengja saman
samhæf tæki án snúru. Í Bluetooth-tengingu er ekki nauðsynlegt að
farsíminn sé í beinni sjónlínu við stafræna pennann, en tækin verða að
vera í innan við 10 metra (30 feta) fjarlægð frá hvort öðru. Tengingar
geta orðið fyrir truflunum frá hindrunum, líkt og veggjum eða öðrum
raftækjum.
Stafræni penninn er samhæfur við Bluetooth útg. 1,2 og styður
eftirfarandi snið: Object Push Profile 1,2, Generic Object Exchange
Profile 1,2 og Serial Port Profile 1,2. Leita skal upplýsinga hjá
framleiðendum annarra tækja um samhæfi þeirra við þetta tæki.
Takmarkanir kunna að vera á notkun Bluetooth-tækni á sumum stöðum.
Kanna skal það hjá yfirvöldum á staðnum eða þjónustuveitunni.
H a f i s t h a n d a
5